X hits on this document

320 views

0 shares

0 downloads

0 comments

25 / 54

ferðast um land sitt en halda utan. Þetta snýst svo aftur við árið eftir, þegar gengið tók aftur að styrkjast; þá aukast utanlandsferðir Íslendinga mun meira en gistinætur þeirra innanlands. Árið 2004 virðist bæði ferðir og gistinætur hafa aukist um áþekkt hlutfall.

Mynd 2.16 Breytingar á fjöldi gistinótta Íslendinga innanlands, utanlandsferðum Íslendinga og raungengi árin 1998-2004. Hlutfallstölur.

Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands

Af mynd 2.16 mætti ráða að um einhverja staðkvæmd væri að ræða á milli ferða innanlands og til utan, en líklegt er einnig að fleiri þættir skipti hér máli og hafi jafnvel mun meiri áhrif en breytingar á raungegni. Svo sem bent var á hér að virðast breytingar á tekjum og væntingum hafa töluverða áhrif á það hvort ráðist sé í ferðir til útlanda og líklegt má telja að sömu þættir ráði miklu um valið á milli þess að ferðast innanlands eða utan og þann kostnað sem lagður er í ferð um Ísland.

21

Document info
Document views320
Page views320
Page last viewedMon Jan 23 21:29:58 UTC 2017
Pages54
Paragraphs378
Words12167

Comments