X hits on this document

291 views

0 shares

0 downloads

0 comments

28 / 54

Heimild: Hagstofa Íslands

Þessi fjölgun starfa hefur einkum komið fram hjá veitingastöðum, ferðaskrifstofum og í flugrekstri. Mynd 3.2 sýnir hvernig hlutdeild þessara undirgreina ferðaþjónustunnar í heildar mannafla þróaðist á tímabilinu 1973-2004 en í lok tímabilsins náðu þær yfir 2,7% allra starfa á Íslandi. Hafa verður í huga að störf kunna að vera vantalin vegna svartrar atvinnustarfsemi sem mikið er um í veitingarekstri.

Mynd 3.2 Störf í nokkrum undirgreinum ferðaþjónustu. Störf í veitinga-, flug- og ferðaskrifstofurekstri, sem skilgreind eru sem störf í ferðaþjónustu, sem hlutfall af heildarfjölda starfa á Íslandi árin 1973-2004.

24

Document info
Document views291
Page views291
Page last viewedThu Jan 19 11:45:56 UTC 2017
Pages54
Paragraphs378
Words12167

Comments