X hits on this document

298 views

0 shares

0 downloads

0 comments

34 / 54

Til að meta þetta samband á milli raungengis og afkomu er hér notuð svokölluð aðfallsgreining sem felst í því að skýra breytileikann í háðu breytunni – hér afkomu – með breytingum í óháðu breytunni sem hér er raungengi mæld sem breytingar í hlutfallslegum launakostnaði. Aðfallsgreiningin bendir til þess að afkoma versni um 0,2% af rekstrartekjum þegar raungengi á mælikvarða launa hækkar um eitt stig. En afkoman virðist vera fljót að laga sig að gengisbreytingum, því að áhrifin jafnast út á tveimur árum. Þá er töluverða tregða í afkomunni. Þegar afkoma batnar um 1% af rekstrartekjum batnar afkoman árið eftir um ríflega 0,6%. Allar breyturnar teljast hafa marktæk áhrif og þessar þrjár breytur skýra 65% af breytileika í afkomu hótela og veitingahúsrekstrar.

Tafla 4.2 Afkoma hótela og veitingahúsa árin 1983-2003. Aðfallsgreining.

Fjöldi athugana 21. Skýringarhlutfall 65%

30

Document info
Document views298
Page views298
Page last viewedFri Jan 20 05:54:27 UTC 2017
Pages54
Paragraphs378
Words12167

Comments