X hits on this document

302 views

0 shares

0 downloads

0 comments

5 / 54

Formáli

Síðla árs 2005 gerðu Ferðamálaráð Íslands (nú Ferðamálastofa), að beiðni samgönguráðherra og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands með sér samning um að Hagfræðistofnun skoðaði áhrif þróunar raungengis á íslenska ferðaþjónustu og er þessi skýrsla afrakstur þeirrar vinnu. Skýrsluna unnu dr. Sigurður Jóhannesson, dr. Sveinn Agnarsson og Þórhallur Ásbjörnsson, starfsmenn Hagfræðistofnunar.

Hagfræðistofnun, í mars 2006

Tryggvi Þór Herbertsson

forstöðumaður

1

Document info
Document views302
Page views302
Page last viewedFri Jan 20 18:51:06 UTC 2017
Pages54
Paragraphs378
Words12167

Comments